Baráttan viđ skuldavanda heimilanna: Öllum brögđum beitt?

Níunda október 2011 hófst önnur umferđ í Íslandsmóti seljenda og kaupenda húsnćđislána heimilanna viđ stóra samningaborđiđ úr fyrstu umferđ, ţegar aleina fulltrúa kaupenda var fleygt heim til sín eins og víđfrćgt er orđiđ og Jóhanna og ţau fjórtán fóstbrćđur seljendur og eigendur húsnćđislána heimilanna sömdu einhliđa fyrir kaupendur, (sbr. JGE Tveir samningar út í bláinn, 11des2010, birt á eyju/lúgu 13des2010).

Međ ósk og von, ţau hafi lćrt eitthvađ síđan ţá er ţví miđur ekki uppörvandi í upphafi leiks hve hefđbundinn blćr seinkunar tafataktík samningatćkni úr herbúđ seljenda og Jóhönnu er ţegar farin ađ lita leikinn sem ekki lofar góđu um framhaldiđ.

Hugmyndafátćkt og ráđleysi og undarlegt stjórnleysi í framgöngu og upplýsingamiđlun eru ađ sama skapi sterk einkenni stjórnunarbrags Jóhönnu og co.

Ţess vegna ţarf engum ađ koma á óvart hve skammt höfum enn gengiđ götuna í tiltekt eftir hrun. Hve óbreytt virđist enn allt og fast í hendi um breytingar. Og auđvelt ađ skilja hve pirringur fer sívaxandi međ ţetta endemis status quo. Ekki síst ţegar ráđ og leiđbeiningar berast ađ innan og utan stjórnarráđsins og allar forsendur um ţađ bil pottţéttar.

Enn auđveldara er ţó ađ skilja pirringinn og ţunglynda vanlíđan međ ţetta endemis ástand ţegar fjölmiđlar landsins eru ţar ađ auki stađnir ađ verki dag eftir dag um furđuleg vinnu­brögđ hagsmunagćslu. Og ekki skánar ţegar ósjaldan týna sér smábörn í dótaleik alskyns fréttaefni sem litlu skiptir almenning á Íslandi, ekki síst á krepputíđ í margföldum skilningi.

Hlutlćgni kastađ fyrir borđ!

Leiđari Morgunblađsins í morgun 13. okt. 2011 t.d. auđveldlega og rétti­lega skammar stór­furđulega fram­göngu RÚV ţessa dagana fyrir skort á hlutlćgni í fréttaflutningi.

Mun alvarlegri er ţó nafnlausa úttektin í Fréttablađinu í gćr 12. okt. 2011, undir heit­inu: Baráttan viđ skuldavanda heimilanna. Allri hlutlćgni er beinlínis kastađ fyrir borđ í ţessari furđulegu úttekt ţar sem harđtuggiđ er saman úr meir en vafasömum heimildum, allar upp­runnar úr einu föđurhúsi skjald­borgar um seljendur/eigendur húsnćđislána heimilanna.

Fréttablađiđ skautar ţví miđur svo skringilega skakk og skjön yfir máliđ ađ blađiđ dćmir sig úr leik. Ađ minnsta kosti vćri rautt spjald viđ hćfi og tveggja leikja bann.

Undir yfirskini hlutlćgni úttektar sem ţylur upp óvíst annars ađila málsins og getur í engu annars en hentar einsýni höfundarins er ekki einu sinni hirt um ađ geta ţess hvađa huldu­mađur skrifar; enda er augljóst hverju sem les ađ ekki er auđvelt ađ taka ábyrgđ á ţessum hrćri­graut sem eins og hangir uppi útveggur aleinn međan auglýsir sig verslunarmiđstöđ.

Fréttablađinu hefur sem sagt orđiđ hér á einkar alvarleg skyssa á fjölmiđlamarkađi. Og hefur nú ađ auki loksins ótvírćtt skipađ sér í liđ međ bönkum og stjórn­völdum og öllu hinu í ţessu liđi sem málpípa gegn kaupendum hús­nćđislána og heimilunum í landinu.

Fréttablađinu er ţví ađ óbreyttu als ekki lengur treystandi um eitt né neitt er varđar ţetta langsstćrsta hagsmuna­mál neytenda á Íslandi sem međ sívaxandi ţunga hótar ađ hleypa upp samfélags­sáttmála ţjóđ­arinnar.

Góđ fjölmiđlavenja

Um góđa fjölmiđlavenju gildir eins og um góđa stjórnunarvenju: Útgangspúnkturinn er tví­ţćttur: a) Góđ og gild venja um eđlilega og sanngjarna starfshćtti, bragarhátt, stíl, og b) Persónulegt mat hvers og eins á ţví hvađ telst vera eđlilegt og sanngjarnt í framkvćmd.

Fréttablađiđ hefđi átt ađ birta nafn höfundar og póstfang međ úttektinni. Og blađiđ hefđi átt ađ gćta meira jafnvćgis í um­fjöllun, halda sig viđ óvéfengjanleg gögn, greina frá varnöglum, forđast eftiröpun sjónarmiđa og vafasamar ályktanir og geta ţess lykilatriđis í málinu ađ nćr öll gögn sem byggt er á koma af framleiđslufćribandi ţeirra sem áđur hafa framleitt röng og villandi gögn af óskiljanlegu ábyrgđarleysi í ţessu máli eins og öđrum málum eins og dćmi sanna og víla ekki fyrir sér spuna né svik í orđi né borđi fyrir ţá leynihúsbćndur sem ţau ţjóna.

Fréttablađiđ hefđi auđvitađ átt ađ vera búiđ ađ gera lesendum ljóst um viđhorf blađsins (rit­stjóra/ritstjórnar/eigenda) í ţessu máli, ótvírćtt og skorinort, sbr. erlendar fyrirmyndir, svo engi mađur ţyrfti ađ efast um hollustu Fréttablađsins viđ seljendur/­eig­endur hús­nćđis­lána heimilanna né undrast baráttu blađsins gegn kaup­endum/greiđendum húsnćđis­lána.

Nú liggja ţessi viđhorf blađsins járnbent fyrir. Fréttablađiđ ţarf núna ađ axla ţá ábyrgđ sem ţessu fylgir međ ţví annađ hvort ađ stađfesta međ skýrum hćtti eđa draga úttektina til baka og ţau sjónarmiđ sem ţar er rutt fram undir blćju hlutlćgni faglegrar úttektar og biđja les­endur, birgja, auglýsendur, starfsfólk og hluthafa blađsins afsökunar.

Tvćr sólir: Ábyrgđ og traust

Misskilningur ţessa leynihöfundar sem klambrađi saman úttektinni í Fréttablađinu í gćr er ekki síst sá ađ halda ađ skuldavandi heimilanna snúist um afskriftir og eigiđ fé bankanna.

Máliđ er miklu miklu miklu alvarlegra ţegar hér er komiđ sögu. Skuldavandi heimilanna snýst um tvćr sólir: ábyrgđ og traust.

Skuldavandi heimilanna snýst m.ö.o. fyrst og fremst um a) ábyrgđ; b) traust; c) samfélags­sáttmála; d) stjórnarskrá og réttarríki, réttlćti og réttarstöđu; e) viđskipti og fjármuni. Í ţessari röđ.

Skuldavandi heimilanna snýst sem sagt innsta kjarna um ábyrgđ og viđurkenningu á ábyrgđ. Snýst um ábyrgđ sem móđur traustsins sem lífsnauđsyn viđskiptum og sam­skiptum međ lífs­von, hvort sem líkar betur eđa ver; máliđ snýst međ öđrum orđum um grundvallarréttindi.  

Viđ Íslendingar eins og ađrar ţjóđir í okkar heimshluta byggjum okkar sam­fél­agssáttmála á trausti og ábyrgđ. Á ţeim er byggđ okkar stjórnarskrá, okkar lýđveldi, okkar réttarríki, okkar tímabundna framsal í kosningum á sjálfs­ákvörđunarrétti ţjóđarinnar til handhafa ţrískipts ríkisvalds, undir vonandi vökulu auga ţjóđhöfđingjans og ábyrgra fjölmiđla og fleiri ađila sem beint og óbeint eiga ađ hafa almannahag ađ leiđarljósi í öllum verkum og verk­efnum vegna ţess ađ frá okkur kemur allt vald, frá okkur ţjóđinni, sbr orđin lýđveldi og lýđrćđi.

Ţess vegna er engin ástćđa til ađ berja hausnum alltof lengi viđ steininn í ţessu máli ţegar spurt er um ábyrgđ og traust međ trúverđugleika stórfyrirtćkja og vogunarsjóđa, fjölmiđla, stjórnvalda og stjórnsýslu: Traust eins og smáblómiđ vex í réttu hlutfalli viđ ábyrgđ á verki og verk­efnum, vex í skjóli ábyrgđar á orđum og gerđum í allri framkvćmd og framgöngu, eins og allir vita og eiga ađ vita sem komnir eru af barnsaldri.

Hver vill og getur leiđrétt?

Stutt er síđan hló dátt land og ţjóđ og tröllin í fjöllunum ţegar formađur rannsóknar­nefndar alţingis um bankahrun og kreppu sagđi í sjónvarpinu ekki nokkurn mann hafa játađ á sig ábyrgđ úr hópi eitthundrađ fimmtíu og eitthvađ margra einstaklinga.

Síđan hefur ekki skánađ. Ţví miđur fyrir land og ţjóđ, traust og ábyrgđ. Og virđist helst vera krónískur veirusjúkdómur hérlendis ţessi útbreidda ábyrgđarfóbía, sbr. býsn mikil íslensks fólks í útlöndum og útlendinga margra yfir ţessu í ljós­vakamiđli nýlega ef man rétt.

Lykilspurning málsins stendur ţó enn sem fyrr rimmugýgi yfir öllu mannlífi hér: Hver vill og getur leiđrétt og bćtt kaupendum húsnćđislána ţađ mikla tjón sem hlotist hefur af for­sendu­bresti lána­samn­inga og sölu gallađra fjármálaafurđa hérlendis?

Enn er ţetta tjón óleiđrétt, beint og óbeint tjón - óleiđrétt hjá langstćrstum hluta kaupenda húsnćđislána heimilanna og heldur áfram ađ hlađast upp tjón og meira tjón, eins og kvika undir eldfjalli og lýkur sennilegast ađ óbreyttu ekki öđruvísi en međ gosi, ef til vill í stíl Kötlu gömlu.

  

Alvarlegur misskilningur

Ţau sem enn telja ađ máliđ snúist um krónur og aura eru ađ misskilja alvarlega, sbr. endemis úttektina í Fréttablađinu, ţví máliđ snýst nú ađ meginstofni um grundvallarréttindi íbúanna.

Máliđ hefur sem sagt ţróast ađ ţungamiđju í mjög harđvítuga réttindabaráttu gegn harđrćđi lögleysu og yfirgangs endalausrar ţver­móđsku og ţver­girđinga banka og stjórn­valda og líf­eyrissjóđa og verkalýđshreyfingar og enn fleiri stuđningsađila seljenda/eigenda húsnćđis­lána sem enn ţverskallast allt saman viđ ađ gangast viđ ábyrgđ sinni.

Jóhanna og ţau öll fjórtán fóstbrćđur - sem bankar og fjármálafyrirtćki lífeyrissjóđir verka­lýđshreyfing og önnur hagsmunasamtök seljenda og eigenda húsnćđislána heim­ilanna - tóku í raun og veru lögin í sínar eigin hendur í desember síđastliđinn ţegar ţau sömdu einhliđa fyrir hönd kaupenda undir alţýđumerkinu leyndar og lygi og ábyrgđarleysis međ spuna og vitleysu, sjá t.d. greinarkorn mitt: Tveir samningar út í bláinn, eyja/lúga des2010.

Og fara enn sínu fram nú sem fyr. Ósk ţeirra um úttekt Hagfrćđistofnunar Háskóla Íslands er einungis fyrsti ţáttur nýja leikritsins sem nú er í burđ­arliđnum.

  

Rekstrarbragur fjölmiđla

Fjölmiđlar eru auđvitađ augu og eyru almennings í allri ţjóđmála­umrćđu í lýđrćđisríki.

Fjölmiđlar í lýđrćđisríki mega ţess vegna alls ekki nokkurn tíma í eitt skipti gleyma né gera hornreka sígildar hugsjónir um fjórđa valdiđ fjölmiđlanna, eđlileg markmiđ, góđa fjölmiđla­venju, bestu starfs­reglur, vandađar siđareglur - samtals stefnumótun sem fyrst skilur sauđ­ina frá höfrun­um.

Né heldur mega fjölmiđlar í engu gleyma andartak ađ ţađ er framkvćmd stefnu­mótunar sem fyrst skilar raunverulegum árangri, skilar ánćgju, stolti, arđsemi - skilar trausti ábyrgđ ást og gleđi, eftir bréfkorni höfuđskepnur mannlífs.

Af ţessum sökum er undirliggjandi aukin skylda í öllum rekstri og rekstrarstjórn fjölmiđla og aukin skylda um ađ bćta ráđ sitt hiđ snarasta ef út af bregđur. Og ekki er verra ef fram­kvćmt er međ ánćgju án minni­máttarkenndar óhóflegrar međ­virkni né óhóf­legrar sundr­ungar; axli međ öđrum orđum ábyrgđ sína eins og menn.

Leyndin blćjan og lygin

Höfundur úttektar Fréttablađsins, ritstjóri/ritstjórn og blađiđ sjálft féllu s.s. kyrfi­lega á haus­inn um próf­stein hlutlćgni jafnvćgis og jafnrćđis ađila ţegar rétt var hafin önnur umferđ viđ stóra samningaborđiđ milli seljenda og kaupenda húsnćđislána heimilanna.

Dćmi: Lygin „Í ljósi ţessa hefur sú krafa veriđ hávćr síđan ađ komiđ yrđi til móts viđ mikiđ skuldsett heimili međ niđ­ur­fellingu skulda." Ţessu hiklaust logiđ út í loftiđ úr áróđri seljenda og stjórnvalda milli til­vitnana úr óendurskođuđu óná­kvćmu og verr héđan og ţađan stráđ hingađ og ţangađ upp úr meir en vafasömum kokkabókum selj­enda og stjórnvalda.

Hvur spinnur svo fárán­leik undir yfirskini? Af hverju? Til hvers? Hverju er veriđ ađ ţjóna?

Allir vita ađ krafan er almenn leiđrétting á grundvelli starfs- og rekstrarábyrgđar seljenda og stjórnvalda.

Í  engu dylst auđvitađ barnaskapur hagsmunagćslunnar međ svo laumulygi sem kastar olíu á eld­inn í upphafi leiks; né heldur dylst í engu lengur hve einkennilega uppteknir fjölmiđlar hér eru enn yfir ţessu áhuga­máli ađ halla réttu máli í hagsmunagćslu fyrir ađra en okkur góđa landsmennina, sbr. t.d. nýlegar og grófar falsanir RUV í frétta­flutningi af mót­mćlunum á Austurvelli 1. októ­ber sl. og viđ eldhús­dags­um­rćđurnar á alţingi 3. októ­ber sl.

Ef veröldin vissi ekki fyr, ţá veit veröldin núna: Íslenskir fjölmiđlar sem svona haga sér börn í leik hljóta í sínu barnaskapi ađ halda íslenska ţjóđin sé börn eđa hálfvitar, svo ívitnađ sé stutt. Ţess vegna er auđvitađ komiđ ađ okkur sjálf­um ađ sýna ţessum börnum sem leika sér ađ lífi fólks ađ kaupendur húsnćđislána heimil­anna eru hvorki börn né hálfvitar.

Og ađ gefnu tilefni: Viđ erum heldur ekki fé á beit í fjárhúsi ţvergirđinga barna sem halda sig betri en annađ fólk - og heldur víst enn sumt í ţessum barnaskara ađ tilgangur lífsins sé sá einn eilíflegi allri veröld ađ grćđa á daginn og grilla á kvöldin, sbr. HHG, ţá hug­mynda­frćđing og grill­meistara Sjálfstćđisflokksins.

Refir og skáld

Tvennt verđur í fljótu bragđi fyrst fyrir til almennrar útskýringar á ţessu endemis yfirgangs og neitun enn staurblind neitun á ábyrgđ seljenda og stjórnvalda - fyrir löngu hrein og klár ábyrgđarfóbía stjórnmálastéttar landsins og fjármálaţjónustu sem atvinnugreinar: Refir og skáld. Eins undarlega og kann ađ hljóma.

Vegna ţess ekki síst hve refirnir eru ósjaldan eins og skáldin: Óhemju frekjur brosmildar og lćvísar eins og á viđ hverju sinni. Og raunar stórfurđulegt hve enn lifir međ ţjóđinni víđa smábrandarinn ţjóđráđ skáldsins af Gljúfra­steini ţegar sagđi fólk almennt snemmdautt ef engu lýgur. Kannski ţetta endemis kokteilbull sé ţá enn meginskýring ţess megin­einkennis umrćđu um ţjóđmál hérlendis hve fljótt allt saman hleypur upp ofbođi hagrćđingar sann­leiks eftir eigin höfđi.

Setja sig ţá ekki úr fćri í leiđinni ađ ryđja áfram sínum markmiđum, forsendum, álykt­unum og niđurstöđum heilagur sannleikur eins og best hentar hálfkveđnu hálfsannleik ef ekki lygi óljósum tilgangi, yfirleitt á enn óljósari forsendum sem allt saman á fátt skylt viđ heilbrigđa samkeppni, né heilbrigđa skynsemi, sbr. t.d. grein ŢG í Fréttablađinu í dag 13. okt. 2011.

Gera sama skapi ekkert međ faglega nálgun, faglega ađferđafrćđi, o.ţ.h. einatt afgreitt alger óţarfi vegna ţess hve sannleikurinn sé augljós sérhverjum sem sér og skilur eins og refur og skáld.

  

Viđ verđum ađ ţora!

Viđ sem ţjóđ smá og kná verđum ađ ţora ef ćtlum til jafns viđ ţćr ţjóđir sem viđ helst og mest viljum bera okkur saman viđ, verđum ađ ţora ađ horfast í augu viđ okkar fóbíur, okkar bull og okkar vitleysur; verđum ađ ţora ađ horfast í augu viđ ţau undirliggjandi verk og verk­efni, forsendur og markmiđ, valkosti og lausnir, sem ein geta komiđ skikk á okkar sam­félag.

Enginn held ég ađ geti neitađ ţví rökstutt í alvöru hve stutt erum enn komin í tiltekt eftir búsáhalda­byltu; hve ferlega lútum enn stjórnspeki refsins; hve ferlegri ţau eru enn refirnir flumbrugangi refshátt og konungsbrags stjórnsýslu en ţau fyrri refirnir sem velt var úr sessi í búsáhaldabyltingunni í janúar 2009. Og ekki nokkur mađur getur í alvöru samţykkt aftur umsjónarmenn valds og fjármuna, sbr. skođanakannanir, vegna ţess hve ferleg framgangan var síđast.

Ađ ţessu sögđu dagljóst sama skapi hve alger umskipti međ hćlsparki útaf öllu reynslubolta og sérfróđra kann hćglega ađ reynast miklu áhćttusamara fyrir ţjóđ og kjósendur; ekki síst vegna ţess hve lengi getur vont versnađ, eins og mjög er enn niđurstađan af kjöri ţeirra sem fylktu ţá og fylkja enn undir merki Besta flokks­ins; og eiga ţví miđur enn langt í land međ ađ endurheimta nauđ­synlegt traust kjósenda međ verkum sínum og framgöngu, ábyrgđ og trúnađ viđ ţjóđ og kjósendur. 

           

Önnur umferđ hófst 9. október 2011!

Enginn mađur skyldi gleyma ţessari dagsetningu, ţegar leikurinn um skuldavandann hófst aftur! Og ţegar tendrađ var á friđarsúlu Jóns í Viđey sem blikar nú kastljós ást og gleđi.

Enginn skyldi gleyma ţrautseigju og ţrjósku og ţrótti og kaupmćtti kaupenda og greiđenda hús­nćđis­lána heimilanna - um ţađ bil eitthundrađ ţúsund viđskiptavinir banka og fjármála­stofnana, lífeyrissjóđa og Íbúđarlánasjóđs; og ţegar allt er taliđ sennilegast hryggjarstykkiđ í skattgreiđslum til sameiginlegra ţarfa okkar samfélags, sem og rekstrar og uppihalds flestra ţeirra ofurskammsýnu hagsmunasamtaka sem enn fylkja sér ađ herbúđ seljenda og Jóhönnu og co. 

Fróđlegt mjög verđur ţví örugglega ađ fylgjast međ ţróun málsins í annarri umferđ. Og enn fróđlegra ađ fylgjast međ ţví hvort og hvernig fjölmiđlar hérlendis muni brögđum beita og bragarháttum ţöggunar mistúlkunar misvísandi óreyndu hálf­kveđnu hálfsönnu úrfellinga viđbóta breytinga spuna og vitleysu, sbr. í fyrstu umferđ, sem stóđ eins og flestir muna frá október 2010 til janúar 2011. Og lauk međ stóra samkomulagi og stóra hallelújasönginu í stóra samtryggingarkóri.

Aftur međ ósk og von ţau hafi eitthvađ lćrt síđan síđast. 13 okt 2011 mkv jge

P.s. Kćra ritstjórn eyju/lúgu: Vinsamlega ekki breyta í neinu ţessum greinarstúf, ekki bćta neinu viđ og ekki fella neitt úr, eins og stundum hefur gerst međ mínar greinar. Til hliđsjónar skil­málar ykkar ágćtu og gagnorđir um birt­ingu greina greinarhöfunda á eyju/lúgu.  jge

Sent eyju/lúgu 13okt2011 / birt á eyju/lúgu 20okt11 aths: orđ mjög klippt sundur, sleppt dags. kv. og p.s.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband