Skuldavandi heimilanna: Sátt eđa svívirđa?

Í Fréttablađinu í gćr 6. september 2012 er grein eftir Jón Steinsson dósent, fyrrum lektor, viđ Kólumbíuháskóla í New York, ţar er fariđ yfir árangur verkefnastöđu verkefnastjórn og ákvarđanatöku ríkisstjórnarinnar í átta liđum númeruđum.

Greinargott yfirlit, ţó óţćgilega mikiđ strit fari í fullyrđingar, lítiđ í rökstutt og minna í vel rökstutt, ţvert á ţađ sem búast má viđ af svo skóluđum manni.

Jón hikar t.d. hvergi sem fyr í skuldavanda heimilanna, sbr. liđ fimm, hefst ţá upp yfirdrifi spuna ţar sem tilgangurinn helgar ţví miđur međaliđ.

Spurt er: Hvađ er ađ í fimmta liđ?

Svar: a) Fjárhćđarmark á niđurfćrslu höfuđstóls pr. kennitölu mismunar ekki; b) nćr lagi er 90 til 140 milljarđar, ekki „hundruđir milljarđa"; c) máliđ er mest bókhaldsmál efnahag kröfuhafa, ekki rekstrar; d) niđurgreiđsluţáttur og landsbyggđar út í bláinn, nema forsenda sé niđurstađa ályktun um tekjuskort ríkissjóđs, sem er ályktun lengra út í bláinn; höfundur skrifar meir pólitíkus en hagfrćđingur og á ađ kenna sig eins.  

Til upplýsingar  

Skuldavandi heimilanna brennur ofurhiti á landsmönnum ţó reykur berist enginn til Jóns dósents og Nýju Jórvíkur - brennur á og getur ekki annađ, ţar til tekiđ er raunhćft á málinu; en önnur umferđ ţess hófst 9. október 2011, sbr. t.d. greinarkorniđ: Baráttan viđ skulda­vanda heimilanna: Öllum brögđum beitt?

Máliđ er risastórt hagrćnt hagsmunamál heimilanna vegna ţess hve stórum hluta tekna venjulegra heimila er ađ jafnađi variđ til ađ greiđa af húsnćđislánum hérlendis miđađ viđ sambćrileg heimili í öllum okkar nágrannalöndum, og hve allt of stór hluti af eignamyndun heimilanna (eigin fjár) lendir í vasa seljenda/eigenda húsnćđislána heimilanna sem verđbótaţáttur höfuđstóls og hávaxtavextir endalaust á verđbótaţátt höfuđstóls.

Húsnćđislán íslenskra heimila eru međ öđrum orđum alltof dýr; ekkert ţak á greiđslubyrđi né ţak á hćkkun höfuđstóls né ţak á hćkkun nafnvaxta né vaxtavaxta á verđbótaţátt, er tryggt kaupendum/greiđendum; almennir neytendur á frummarkađi bera ţví enn óţolandi ósanngjarna 100% ábyrgđ á allri verđlags- og verđbólguţróun á plánetunni, berskjölduđ fyrir öllum verđlagsákvörđunum út lánstíma; uns keyrđi um ţverbak ofurdrifi áfall viđ fall íslenska bankakerfisins og hrun íslensku krónunnar, međ yfirdrifnu forsendubrest, og ţar međ samningsbroti lánasamninga í íslenskum krónum, ađ eđlilegum gildandi neytendarétti.

Heimsţekktir sérfrćđingar/hagfrćđingar hafa ítrekađ kveđiđ upp sinn dóm yfir sölu verđtryggđra húsnćđislána hérlendis: Ađ landsmönnum hafi veriđ (og er enn) seld gölluđ vara; og hafa eindregiđ ráđlagt almenna niđurfćrslu húsnćđislána heimilanna allt ađ 30% til ađ frelsa heimilin, eftirspurn, atvinnustig og skattstofna, úr fjötrum ofurskuld­setn­ingar íslenskra heimila af völdum stökkbreyttra lánasamninga. Óvilhöll ráđgjöf sem enn eftir ţrjú ár er algerlega hunsuđ hér af samtryggingarkór seljenda/eigenda húsnćđislána.

Ţvermóđska međ ţekkingarskort, nennuleysiđ og samkrulliđ efnahagsvalds og stjórnmála­valds um hagmuni heimilanna hefur svo leitt til ţess ađ máliđ hefur undiđ upp á sig og er orđiđ risastórt samfélagslegt réttlćtismál ţrautseigju ţar sem tekist er á um traust og ábyrgđ í samskiptum og viđskiptum, vegna ţess ekki síst ađ í málinu hafa formbirst alvarleg brot gegn neytendarétti, samningarétti, skađa­bóta­rétti og stjórnarskránni.

Máliđ er ţar ađ auki orđiđ mörg risastór stjórnunarvandamál opinberri stjórnsýslu, fram­kvćmdavaldi og löggjafarvaldi (og dómsvaldi á eins konar úrskurđaflippi) ríkis­valdsins, ţar sem svo er komiđ kjörnir fulltrúar/stjórnendur hafast ekki ađ ţrátt fyrir laga­skyldu; hafast á hinn bóginn mjög ađ séríslensku krónísku nennuleysi og ábyrgđarleysi sem snýr blindu auga endalaust viđ óţolandi einelti á fjármálamarkađi gegn heimilunum í landinu.

Lög og réttur upp á punt

Ţegar hćstarétttardómar komast ekki í framkvćmd vegna skilningsleysis stjórnenda fjármálafyrirtćkja og forkastanlegs ađgerđaleysis ţeirra sjálfra og framkvćmdavalds ríkisvaldsins, er öllu ljóst hve lagasafn Íslands, réttarkerfiđ, réttarstađa og réttlćtiđ er upp á punt; eđa ţar til nćst hóar í kokteil samtryggingarkórinn ađ draga dómsvaldiđ upp úr rass­vasanum skjaldborg fjármála­furstanna.

Stál í stál

Afleiđingarnar augljósar: traust gufar upp, ábyrgđarfóbían í öndvegi, máliđ allt í klúđri, ríkisstjórnin stikkfrí, forsetinn alltaf á fundi fyrir norđan norđurslóđ, stjórnarandstađan stikkfrí í teygjutvist síđan á landsfundi sjálfstćđisflokks í fyrra; liđin stál í stál seljendur og kaupendur húsnćđislána - liđsafli seljenda yfirţyrmandi međ nćr allt stofnana­umhverfiđ sín megin gegn heimilunum í landinu en kaupendur hugga sig smáđ ţjáđ sundruđ og forystulaus ađ hafi ţó réttlćtiđ og tímann međ sér. Samningsstađan vel kunn og horfur í leik ţegar báđir ađilar setja undir sig hausinn. Sama skapi leikur enginn vafi á um úrslitin ţegar kaupend­ur uppgötva mátt sinn og megin.

(Ţessi grein send Mbl. 7 september 2012 - enn óbirt; 27sep12/jg)

Ps. Lausnin

Ţegar neytendur uppgötva mátt sinn og megin mega markađsađilar á frambođshliđ fara ađ vara sig, ţađ sýnir hagsagan.

Svipađur máttur í eđli sínu mun formbirtast í komandi alţingiskosningum ţví ţjóđin hefur augljóslega fyrir all nokkru síđan áttađ sig á ţeirri níđţungu ömurlegu stađreynd ađ kjörnir fulltrúar/ráđsmenn ţjóđar og ţjóđbús sem nú sitja munu ekki geta leiđrétt ţađ sem leiđrétta ţarf í ţessu máli - ţess vegna löngu tilgangslaust ađ eiga viđ ger skynlaus kykvendin...

Stjórnmálastéttin á samt einungis einn raunverulegan valkost í ţessari óhemju erfiđu pólitísku og hagrćnu og stjórnunarlegu/stjórnsýslulegu stöđu: Ađ leiđrétta sín (og forvera) firnamiklu stjórnunarmistök í rekstri ţjóđarbúsins og risavaxinn forsendubrest lánasamn­inga, međ samrćmdum hćtti sem ekki brýtur jafnrćđisreglu á landsmönnum né jafnstöđu allra ţegna ţjóđfélagsins gagnvart stjórnvalds­ákvörđ­un­um og stjórnvaldsframkvćmd.

Ţađ ţýđir í framkvćmdinni ađ a) höfuđstóll allra verđtryggđra íbúđar­lána/veđskuldabréfa sem gefin hafa veriđ út til kaupa á íbúđarhúsnćđi eru fćrđir niđur á samrćmdan hátt í einsskiptisađgerđ, og b) endurgreitt ţađ sem of hefur veriđ greitt, t.d. á tíu árum í gegnum skattakerfiđ; og c) hliđarađgerđir gerđar, ef ţarf, til dćmis til ađ rétta af eiginfjárhlutföll í efnahags­reikningi kröfuhafa ţar sem nauđsyn reynist ---  lausn í ţví er ţá t.d. útgáfa ríkisábyrgđa ađ tiltekinni fjárhćđ til tiltekins tíma en eins má hugsa sér markađslausn.

Úr ţví sem komiđ er verđur ađ miđa viđ vísitölu neysluverđs eins og gildi hennar var 1. nóv. 2007 (nćr 280 stig) ţegar MiFid tilskipun EES-samningsins var innleidd í lagasafn Íslands hérlendis - ekki síst til ţess ađ forđast tímaferk og kostnađar­söm málaferli vegna málsókna viđskiptavina og kaupenda verđtryggđra húsnćđislána, sem augljóslega hafa keypt snar­gallađa vöru --- og sitja enn uppi međ ţá vöru og endalaust síhćkkandi greiđslubyrđi vegna ţessarar vöru  --- vegna ţess ađ ţröngvađ var upp á alla landsmenn, kaupendur/greiđendur íbúđarlána/húsnćđislána, einhliđa endemis sátt í lánasamningum, andstćđ öllum gildandi neytendarétti: Ađ gera svo vel og sitja uppi međ alla ábyrgđ 100% á öllum verđlagsákvörđ­unum á allri vöru og allri ţjónustu á allri plánetunni út lánstíma lánasamnings, eins og ţćr ákvarđanir allar endurspeglast í öllum utanríkisviđskiptum, gengisţróun krónu og ţróun innlends verđlags  hérlendis --- ábyrgđ 100% sem áratugi ţrjá og fjóra teygir sig í tíma fram.

Í öđru lagi ţarf einfaldlega pólitíska sátt kjörinna fulltrúa um nýja forangsröđun --- ţađ ţýđir pólitíska ákvörđun ófrávíkjanlega skuldbindingu helst allra stjórnmálaflokka/samtaka, ţar sem ţví er einfaldlega lýst yfir međ tilvísun í heit bundin ţjóđ og stjórnarskrá, ađ hérlendis skuli ćtíđ leitast viđ af fremsta megni ađ bjóđa heimilunum í landinu sömu kjör og skilmála á íbúđarlánum/ húsnćđislánum og best tíđkast í okkar nágrannalöndum.

Í ţriđja lagi og mest lykilatriđi vegna ţess hve orđ duga skammt ef ekki fylgir gjörđ: Fylgja ţarf ţessari pólitísku stefnumörkun mjög stíft eftir af ríkisvaldinu međ eđa án ađstođar hagsmunaađila, así, sa, neytendasamtök, almannasamtök, umbođsmađur neytenda, o.fl, gagnvart öllum ţeim rekstrarađilum, óháđ rekstrarformi og eignarhaldi, sem bjóđa vilja áfram hérlendis upp á ţá fjármálaţjónustu til almennings ađ kaupa lánasamninga heimila, útgefnir og seldir ţessum fjármögnunarađilum til öflunar íbúđarhúsnćđis, ţ.e.a.s. veđskuldabréf íbúđarlána.

Stjórnmálastéttin ţarf ađ fara ađ átta sig á ţeirri ţrjósku og ţrautseigju sem í landsmönnum býr og ţýđir einfaldlega í ţessu máli ađ hér verđur ekki friđur né von unnt sé ađ snúa sér ađ öđrum brýnum málefnum til uppbyggingar og farsćldar fyrr en ţetta risastóra hagsmunamál heimilanna hefur veriđ leiđrétt á afgerandi hátt međ ţeirri ţjóđarsátt sem hér er lýst staf fyrir staf svo í engu villist og sem nú hefur legiđ fyrir í ţrjú ár rúm og margir hafa lagt hönd á plóg til ađ leiđa fram fyrir sjónir stjórnmálastéttarinnar svo geti skiliđ ţađ sem flest börn skilja mćtavel: Heimilin fyrst!

Hristiđ nú af ykkur sleniđ, komiđ ykkur í form og reddiđ ţessu fyrir okkur eins og ţjóđirnar í kringum okkur hafa reddađ ţessu fyrir sig og sína.

Frumforsenda  stofnun heimilis og fjárhagslegu sjálfstćđi til lengri tíma er auđvitađ ađ eiga gott íbúđarhúsnćđi og hefur ekkert breyst hér né annars stađar hvađ sem reynt er ađ ţusa í fólki endalaust ađ gerast leigjendur fyrir lífstíđ ţegar tekiđ hefur ađ sér ábyrgđina á heimili og fjölskyldu.

Ţiđ kjörnir fulltrúar verđiđ einfaldlega ađ sýna kjósendum í orđi og verki ađ ţiđ séuđ reiđubúin til ţess ađ axla ábyrgđ ykkar sem ţjónar lands og ţjóđar á ţessu algera kjarnaverkefni í okkar samfélagi, alveg eins og kollegar ykkar axla ţessa ábyrgđ auđveldlega í öllum okkar nágrannalöndum á ţessu verkefni fyrir land sitt og ţjóđ.

Ef ţiđ eruđ ekki tilbúin til ţess ađ axla ţessa ábyrgđ og berjast fyrir framgangi málsins eigiđ ţiđ alls ekki ađ starfa fyrir land og ţjóđ kjörnir fulltrúar. Ţiđ eigiđ ţá heldur ađ hjóla heim og eftirláta öđrum starfiđ --- ţeim sem treysta sér til ađ koma ţessum málum í höfn fyrir land og ţjóđ heimilin og fjölskyldurnar. Máliđ er einfaldlega ekki flóknara.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband