Stjórnarskrármáliđ: Erum viđ algjörir fávitar?

Einu sinni var gert stutt og auđskiliđ samkomulag í ellefu grein­um á milli tveggja.

Annar fékk allt sem hann óskađi sér í tíu ákaflega vel orđuđum texta. Hinn fékk ţetta eina litla smáa í elleftu grein sem hljóđađi svona: Ţegar ég er búinn ađ tala viđ pabba og mömmu og Jóa frćnda, ţá má ég breyta.

Undir ţetta var strax skrifađ ást og gleđi öllu ţví mikla trausti og ábyrgđ óteljandi tonn af verđmćti frá ungu hjarta sjálfkrafa gjöf handa pabba og mömmu og Jóa frćnda.

Samkomulag­iđ ekki klukkustundar gamalt áđur en elleftu­grein­ar­mađur er kominn međ nýtt samkomulag eitthundrađ og ellefu greinar sem er allar heimsins óskir eitthundrađ og tíu greinar.

Afgömlu tíu greina gamla sáttmála er ţá búiđ ađ kasta burt í ystu myrkur en litla smáa elleftu grein er haldiđ í nýja sáttmálanum eitthundruđustu og elleftu grein svohljóđandi (og viđ upplestur lögđ sérstök áhersla á sparnađinn í orđafjölda, betri og auđveldari skilning á greininni og sam­komu­laginu í heild og miklu ódýrara ferli): Ég má breyta!

Stjórnarskrá sem verndar valdajafnvćgiđ!

Lesarinn hefur auđvitađ ţegar áttađ sig á hvers vegna ţessi saga er rifjuđ upp í ađ­drag­anda kosninganna/skođanakönnunar­innar 20. okt. nk. um skođanir kjósenda á tillögum um afar rót­tćkar breytingar á lýđveldisstjórnarskránni - sem óumdeilanlega hefur dugađ ţjóđinni miklu betur en ţjóđin ţorđi ađ vona ţegar stofn­ađi hér lýđveldiđ okkar áriđ 1944.

Nćstum ţví hver einn og ein­asti kjósandi samţykkti ţá stjórn­ar­skrána eins og hún lá fyrir. Eflaust langmest vegna ţess ađ okkar stjórnarskrá er bćđi firnasterk og sveigj­an­leg í ađ vernda valda­jafnvćgiđ á milli ţings og ţjóđar og for­seta vor. Hvorki einstakl­ingur né ţjóđ kaupir hriplekan kofa draumahús nema sé fáviti.

Ţess vegna er ţađ auđvitađ afar mikill ábyrgđarhluti af afkom­end­um ţessa fólks ađ ćtla sér ađ gjörbylta ţessu valdajafnvćgi međ ţví ađ láta plata sig upp úr skónum eftir stíl ćvagamla refs­háttarins sem lofar ţjóđinni öllu fögru, bara ef ţingiđ og stjórn­málastéttin fá alein ţetta litla smáa: ađ breyta ţví sem vill breyta ţegar hentar ađ breyta og taki gildi breytingar ţegar hentar, án ţess ţvćlist fyrir alrćđinu nýtt ţing sem kjósa skal á milli, áđur en breytingar á stjórnarskránni taka gildi.

Stefnir stjórnmálastéttin á alrćđisvald?

Breytingar á lýđveldisstjórnarskránni síđan hún var samţykkt međ einstćđum al­gerum meirihluta ţjóđarinnar, hafa ekki hnik­ađ valdajafnvćgi ţings/ríkisvalds og ţjóđar/kjósenda međ svo róttćkum hćtti sem drög ađ nýrri stjórnar­skrá gera. Drögin sögđ „einfalda“ og „skíra upp“ og gera „ódýrara“ ferli ákvarđ­anatöku um breytingar á stjórnarskránni. En ţetta litla smáa hvernig hag­ađ er breytingum á stjórnar­skránni er auđvitađ alger grund­vallar­ţáttur í okkar stjórnskipun og samfélagssáttmála.

Verđi ţessi breyting gerđ: ađ ekki ţurfi lengur ađ kjósa nýtt ţing sem stađfesti ţćr breytingar á stjórnarskrá sem samţykktar hafa veriđ á fyrra ţingi, áđur en taka gildi, međ samţykki forseta sem handhafa forsetaumbođs ţjóđarinnar, er augljóst ađ stjórn­mál­a­stétt landsins öđlast vald til ţess ađ koma á alrćđis­valdi ţegar sýnist; ţá er einfaldlega fallin öll vörn okkar um stjórn­ar­skrána, hún stendur eftir berskjöld­uđ fyrir misnotkun eins og alsnakin manneskja.

Umbylting alrćđisvaldi til mis­­notk­unar stjórnmálavalds og/eđa efnahagsvalds til ađ hvetja til og gera hvađa breytingu sem er á okkar ćđstu leikreglum sátt og samfélags­sáttmáli sem lög­gjafar­valdi og/eđa framkvćmdavaldi međ ţingmeirihluta bak viđ sig, kann ađ detta í hug ađ gera - ekki síst ef unnt er ađ gera forseta vor óhćfan eđa óstarfhćfan til ađ sinna sinni höfuđ­skyldu sem er auđvitađ ţessi: alger og óskorađur trúnađur viđ ţjóđina stjórnar­skrána lýđveldiđ og lýđrćđiđ.

Engu skiptir auđvitađ ţó stjórnmálastéttin lofi lofi og lofi, t.d. ađ ţjóđin fái ađ segja sitt í ţjóđarat­kvćđi, fái betri rétt til upp­lýs­inga um ţjóđmál og ákvarđanatöku, o.s.frv. vegna ţess ađ ţví er hćgt ađ breyta ţeg­ar hentar, tefja fram­gang eins og ţarf, setja ný lög og reglur um framkvćmdina, o.s.frv.

Erum viđ fávitar?

Ţví verđur alls ekki trúađ fyrr en í fulla hnefana á ţessum bć ađ Íslendingar séu slíkir fávitar ađ hleypa stjórnmálastéttinni enn lengra í ţví ađ gera landsmenn ađ ţegnum sínum. Engum líđur vel rjúpa í kjafti refs. Eineltinu gegn stjórnarskránni síđustu árin hefur ţó augsýnilega tekist ađ hrista svo upp í landsmönnum ađ nú keppist meira ađ segja harđfullorđiđ fólk út um allt land viđ ađ rífa sig hvert upp í annađ eftir leikstjórn ţessara guđsvoluđu aumingja sem nú skipa ţjóđţing ţjóđarinnar á alţingi og allra ţessara rassvasafjölmiđla sem hér vađa enn uppi í rassvasanum á sterk­ustu hagsmunaađilum.

Viđ segjum nei!

Ţjóđin á ađeins eina vörn í bili gegn ţessum frekjum vandrćđa­ungl­ingum alveg eins og góđir foreldrar barna eiga ađ gera: Segja ákveđ­iđ nei viđ ţví ađ drögin verđi grund­völlur ađ nýrri stjórnar­skrá. Svörum svo afganginum af spurningunum eins og best get­um leiđbeint ţessum villuráfandi afkvćmum.

Langbest er ađ halda sig viđ ráđleggingar gamla fólksins sem loks­ins kom fótunum undir okkur og lýđveldiđ: Frumvörp um breyt­ingar á stjórnarskrá eiga eđli máls samkvćmt ađ eiga sér lang­an ađdraganda, fara í gegnum ítarlega umrćđu ţings og ţjóđ­ar um árabil og síđan međ góđum fyrirvara í ţjóđarat­kvćđ­agreiđslu, sam­hliđa alţingiskosningum. Stjórnar­skrá er ţjóđ­ar­djásn og sátt­máli, saga, ljóđ, um ćđstu leikreglur samfélags og ţví skyn­sam­legt ađ gćta sam­­hengis. Og ef ţarf ađ endurbćta slík ţjóđar­djásn á ţađ ađ gerast međ viđaukum (sbr. bandaríska stjórnarskráin) svo í engu týnist allt sem fylgir, ţar međ talin um­rćđa, ritmál, gögn, um túlkun og framkvćmd á hverjum tíma. Ţannig verđur til samfelld ţróun, heil­steypt saga.

Ţessi grein send stytt til Mbl. 25 sep 2012/jg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband