Hvađ er ađ gerast hjá Mogganum?

Ţađ bregst ekki í ţjóđmálaumrćđunni hérlendis ţegar tekist er á um mikla hagsmuni: Alltaf er sigađ lyginni, óljósu, ţoku; skyggt og skemmt, strítt og einelt.

Bragarháttur umrćđu sem auđvitađ vitnar mest um ţröngsýni og ţekkingarskort af ţeirri gerđ sem traust og ábyrgt í útlöndum fleygir hiklaust í ruslflokkiinn frćga.

Morgunblađiđ féll í ruslflokk ţjóđmálaumrćđunnar í morgun, fimmtudag 19. september 2013, ţrátt fyrir vonir um annađ og betra. Féll á blađsíđu tólf.  

Fyrirsögnin er í ćsifréttastíl: Hálaunafólk fengi mest afskrifađ.

Í greininni eru gerđ svo mörg mistök í framsetningu, túlkun, hugtakanotkun, o.fl. ađ efast verđur stórlega um ađ Baldur Arnarsson hafi skilađ svo arfaslćmu verki. Ritskođun er miklu nćrtćkari skýring.

Hvađ er ađ gerast hjá Mogganum? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband