Forsetinn og stjórnarskráin

Kosningabarátta frambjóđenda til forsetakjörs 30 júní nk. er hvorki gamaldags umrćđur né koma ţar fram fornfáleg sjónarmiđ, sbr. grein Styrmis Gunnarssonar í sunnudagsmogganum í dag á ţjóđhátíđardegi 17. júní. Ţvert á móti. Kosningabaráttan er á góđri leiđ ađ efla mjög lýđrćđisţroska landsmanna til betri ţátttöku í ferli opinberrar ákvarđanatöku. 

Ef spurt er af hverju er svariđ ţetta:  Í fyrsta lagi eru ţau ađ segja fjölmargt sem máli skiptir hvert á sinn hátt frá eigin sjónarhól; í öđru lagi eru ţau öll góđ sem opinberir talsmenn, öll sjónvarps- og útvarpsvćn og koma fram af hófsemi og tillitsemi.

Í ţriđja lagi vekur ekki síst athygli almenn sátt ţeirra allra um hver er í raun og sann stađa og hlutverk ţjóđhöfđingjans, samkvćmt okkar skrifađa og óskrifađa samfélagssáttmála sem er í senn grund­völlur sátt og sáttmáli undir okkar lýđveldi og lýđrćđi, ţjóđ forseta stjórnarskrá og ţrískiptu ríkisvaldi.

Einn fyrir öll.

Ţjóđhöfđinginn er ćđsti fulltrúi ţjóđarinnar, kjörinn af ţjóđinni beinni kosningu, í samrćmi
viđ húsbóndavald ţjóđarinnar, og stendur ţví ţjóđinni beint reikningsskil um allar athafnir, framkomu, bragarhátt, stíl.

Súperuppskrift fćst ekki ađ góđum ţjóđhöfđingja, góđur ţjóđhöfđingi er mest eins og gott bćjartorg eđa góđur Austurvöllur: Ţungamiđja sem skapar samkennd og samhljóm (og eftir atvikum samráđ og samstarf) ţegar leikur í lyndi á milli ţings og ţjóđar - og enn meiri
ţungamiđja ţegar í harđbakkann slćr í ţessu hjónabandi.

Sögulegt samhengi í langri sambúđ ţings og ţjóđar hefur einfaldlega kennt okkur ţessa stórlexíu: ađ óstýrilátri ţrasgjarnri smáţjóđ er ţađ lífs­nauđsyn ađ eiga góđan ţjóđ­höfđingja sem er okkur hvortveggja: gott sameiningarafl og góđur sáttasemj­ari á milli ţings og ţjóđar;
forsetinn er sem sagt vor eini lögskipađi veraldlegi vinur, ţjóđarinnar, trúr oss grand­var heiđ­ursmađur og helst yfir­burđamađur vits. Og alger fásinna ţegar ţjóđin er sátt viđ sinn ţjóđhöfđingja ađ senda hćlsparki útaf ţekkinguna og reynsluna fyrir óvissuna og lćrlinginn.

Samfélagssáttmálinn: Ţjóđ forseti stjórnarskrá og ţrískipt ríkisvald.

Ţegar lýđveldisstjórnarskráin er bundin í orđ 1944, liggja til grundvallar sátt og sáttmáli, fastbundin sögu og samhengi lands og ţjóđar. Ţá er lagst á eitt ađ móta styrk og sveigjan leik íslenskrar stjórnskipunar, í samrćmi viđ ţá megin­hugsun okkar samfélagssáttmála, ađ allt vald á upptök sín hjá ţjóđinni.

Ţess vegna er forsetinn kjörinn beinni kosningu; stjórnarskráin varin fyrir ríkisvaldinu og flokkadráttum; og forsetanum léđ heimild í stjórnarskrá (26. greinin) sem fćrir húsbóndavald ţjóđarinnar úr höndum kjörinna fulltrúa, ef uppi illvígur ágreiningur á milli ţings og ţjóđar. Ţess vegna sverja ţingmenn eiđ ađ stjórnarskránni: Til ţess ađ ţjóđin treysti ţeim vel fyrir hús­bónda­valdi ţjóđarinnar. Ţessar tryggingar eru til ţess ađ ţjóđin sé aldrei berskjölduđ fyrir mis­notkun stjórnmálavalds og/eđa efnahagsvalds.

Ţau sem halda kjörnir alţingismenn hafi eftir kjör opna heimild til ađ ráđskast međ ţjóđ­ina, for­seta vor, stjórnarskrá og stjórnskipun lýđveldisins og hóta ţjóđ sinni helvítisvist ţeg­ar hornreka í samningum (og skrifa samt undir dráps­klifjar eilífđarfjötra umbjóđendum sínum), hafa auđvitađ hrakist svo af leiđ ađ ţau hljóta ađ axla sitt og hjóla heim til sín burt frá
öllu stjórnunar- og ábyrgđarstarfs úr hendi húsbóndavalds ţjóđarinnar.   

Stjórnarskrá međ viđaukum

Ţađ er sagt ađ aumingja stjórnarskráin sé nú svo illa haldin ađ hafi lagst inn á Vog.

Ađ minnsta kosti er ekki erfitt ađ skilja ađ bogni smá eftir allt eineltiđ gegn ţessu burđar­virki okkar samfélagssáttmála.

Ţrátt fyrir nokkrar góđar hugmyndir í drögum ađ nýrri stjórnarskrá er öllu ljóst sem les ađ drögin eru ógott burđarvirki.

Stjórnarskráin er hluti okkar samfélagssáttmála (eins og forseti vor og ţrískipt ríkisvaldiđ) hún er ljóđ og saga um ćđstu leik­reglur okkar samfélags og ţví verđur ađ gćta samhengis; og ef ţarf ađ endurbćta á ţađ ađ gerast međ viđaukum, sbr. bandaríska stjórnarskráin, svo í engu týnist allt sem fylgir, ţar međ talin umrćđa ritmál gögn um túlkun og framkvćmd á hverjum tíma. Ţannig verđur til samfelld ţróun, heilsteypt saga.

Spurt er: Hvađ á blessuđ stjórnmálastéttin ađ gera í ţessu međ vantraustiđ?

Svar: Ábyrgđin er móđir traustsins, svo til ţess ađ öđlast aukiđ traust ţarf stjórnmálastéttin fyrst ađ kveđa niđur ábyrgđarfóbíuna (ţennan landlćga veirusjúkdóm) og byrja á sjálfri sér.

Hćttiđ strax ađ frekjast svona endalaust eins og vandrćđaungl­ingar gegn ţjóđinni og forseta vor og stjórnarskránni, í ţeirri aumu von ađ fćra meir og meir af húsbóndavaldi ţjóđarinnar í hendur stjórnmála­stéttarinnar. Hagiđ ykkur eins og fullorđiđ fólk.

Hćttiđ ađ reyna ađ selja okkur bulliđ um ađ alrćđi ríkisvaldsins, ekki síst alrćđi kjörinna
alţingismanna, sé best af öllu, hćttiđ ađ hagrćđa mest öllu máls verki og verkefni í átt ađ hrossa­kaupum endalaust samningasnakk og lćriđ af ţjóđunum sem viđ helst viljum bera okkur saman viđ. Takk.

Send mbl 18jun12, birt 23jun12, bls 28; birt á bloggs.26jun12

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband