Jafnvirđi hljómar vel. Sannvirđi hljómar einnig vel. Á samkeppnismarkađ eins ólík og blátt og bleikt, epli og appelsínur.

Okurverđlagiđ á seldum íslenskum íbúđalánum og áralöng umrćđa um nauđsyn leiđréttingar úr hendi seljenda og stjórnvalda vegna forsendubrests seldra lána hefur leitt til ţess ađ ć fleiri útlendingar hrista hausinn međ okkur landsmönnum yfir ţessu séríslenska einelti á fjármálamarkađi sem hvergi fćr ađ ţrífast í okkar heimshluta annars stađar en hérlendis.

Ţó ađ skilningur aukist hjá ţeim sem međ ákvörđunarvald fara um verđlag og viđskiptaumhverfi íbúđalána, dylst engum einbeittur vilji hagsmunaađila sem enn berjast gegn ţví ađ ţessi málefni verđi leyst međ sambćrilegum hćtti og hjá okkar nágrannaţjóđum. Samtryggingarkór sem endalaust snýr út úr lögmálum viđskipta- og rekstrarábyrgđar á rekstrarákvörđunum. Spinnur fullyrđingaflaum endalaust röksemdalaust. Eins og aldrei hafi ţurft ađ taka ábyrgđ á sölu gallađrar vöru. Nú síđast spunniđ í útfćrslu Hćgri grćnna á amerísku leiđinni; útfćrsla sem miđar leiđréttingu höfuđstóls allra seldra verđtryggđra íbúđalána viđ gildistöku MiFid reglna hérlendis, hinn 1. nóv. 2007, og stöđu neysluverđsvísitölunnar ţá, ca. 280 stig. 

Upprifjun

Rangtúlkunar- og misskilningsvilji hefur mjög sett mark sitt á baráttu hagsmunakórs seljenda íbúđalána, tafataktík sem virđist hafa komiđ á óvart, ekki síst kjörnum fulltrúum úr hópi lögmanna, jarđfrćđinga og flugfreyja. Vert er ađ minnast ađ krafa um jafnvirđi eignar yfir tíma, hvort sem er reiđufé, útistandandi launakröfur eđa ađrar viđskiptakröfur, víxlar, skuldabréf, hlutabréf, bifreiđar eđa ađrir lausafjármunir, fasteignir, er krafa um 100% áhćttufrítt sem jafnframt er krafa um 100% ábyrgđarlaust.
 
Jafnvirđi eignar yfir tíma er tryggt verđgildi eignar óháđ tíma, ákvörđun, ađgerđ; krafa um áhćttulausa ţróun verđgildis eignar yfir tíma; krafa um óháđ náttúrulögmálum ryđs og möls sem öllu eyđa; krafa um 100% áhćttufrítt spil, krafa um 100% ábyrgđarleysi, krafa jafnvitlaus og krafan um eilífa ćsku.
 
Sannvirđi eignar yfir tíma er ótryggt verđgildi eignar háđ tíma, ákvörđun, ađgerđ, krafa háđ áhćttu óvissu um ţróun verđgildis eignar yfir tíma; sannvirđi er ţví krafa um ásćttanlegt verđ, eđlilegt og sanngjarnt verđ; krafa um raunhćft verđ, háđ náttúrulögmálum ryđs og möls, krafa um traust og ábyrgđ, krafa um skipta áhćttu óvissu um ţróun verđgildis eignar í viđskiptum á milli seljanda og kaupanda.
 

Okurversiđ

„Jafnverđmćtar krónur til baka međ sanngjörnum vöxtum.“ sagđi Gunnar Baldvinsson í tímamótagrein í Mbl. 12. júlí 2011, (sbr. grein undirr. 13. júlí 2011, birt í Mbl. 19. júlí 2011) og fór ţví enn fram á ađ landsmenn sćtti sig viđ ađ lifa í lyginni; sćtti sig viđ ađ lifa áfram í draumaheimi ábyrgđarlausa áhćttufría fjárhćttuspilsins sem gerir kröfu um jafnvirđi óháđ tíma, ákvörđun, ađgerđ.
 
Magnađri er ţó hetjutenórinn Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmađur og fyrrv. hćstaréttardómari, í grein sem birt er í Mbl. 5. mars 2013, undir greinarheitinu: Lýđskrum, ţar sem segir: „Eđlilegt er ađ sá sem lánar öđrum peninga vilji áskilja sér ađ fá jafnvirđi lánsins endurgreitt sem og einhverja vexti sem umbun fyrir lánveitinguna. Sé honum bannađ ađ áskilja sér ţetta hćttir hann ađ lána peninga.“ Jafnvirđi lykilorđiđ og sáluhjálpin. Til efs er ađ nokkur mađur íslenskur hafi áđur játađ á sig svo algera vankunnáttu um fjármál og markađsstarfsemi, lánsviđskipti og bankastarfsemi, nema ef vera skyldi íslenski utanríkisráđherrann, líffrćđingur og fyrrverandi heimsgúrú um ákvarđanatöku í efnahagsmálum, áđur en hann játađi ađ hann hefđi ţví miđur ekki hundsvit á efnahagsmálum.
 
Ţriđji súpersöngvarinn margreyndur sólóisti Kristinn H. Gunnarsson hóf upp raust sína enn á ţessu svelli í grein sem birtist í gćr í Frbl. 14. mars 2013, undir greinarheitinu: Frelsinu fylgir ábyrgđ, ţar sem segir: „Skuldirnar hafa ekki stökkbreyst. Minnkandi verđgildi krónunnar gerir ţađ ađ verkum ađ fleiri krónur ţarf til ađ endurspegla sömu verđmćti.“ Jafnvirđi enn forsenda alls, lykilorđ og sáluhjálp.
 
 
Ekki selja verđtryggđ lán til neytenda!
 
Íslensk verđbólga endurspeglar allar verđákvarđanir í hagkerfinu sem og í alţjóđahagkerfinu, verđákvarđanir sem auđvitađ ráđast af talsvert miklu fleiri ţáttum en gengi íslenskrar krónu. Spurt er: Af hverju á ekki ađ selja verđtryggđ íbúđalán til neytenda?
 
Svar: Af ţví ađ ţá er búinn til súperhvati til verđhćkkana í hagkerfinu. Verđákvarđanir fara ađ ráđast um of af ávöxtun verđtryggđra fjárfestinga. Engum seljanda íbúđaláns á ađ leyfast ađ velta afleiđuábyrgđ 100% á allri verđlagsţróun á allri plánetunni yfir á kaupanda, almennan neytanda. Eđa leyfast ađ vera svo gráđugur ađ nappa fjórfaldri arđsemi af sölu hvers verđtryggđs íbúđaláns hérlendis, miđađ viđ arđsemi ađ međaltali af hverju seldu óverđtryggđu íbúđaláni í okkar nágrannalöndum. Ţađ er ţví brýn ţörf á leiđréttingu og brýn ţörf á miklu betri kjörum á íbúđalánum í ţágu heimilanna.

 

Höfundur er viđskipta- og stjórnunarfrćđingur

Birt í Mbl. 30. apríl 2013, bls. 24